STAÐSETNINGARBÚNAÐUR

Media ehf er með allan búnað til að staðsetja bíla, báta, kerrur, fólk, börn og gæludyr. Við erum með sérsniðin kort sem sýna staðsetningu tækja eða t.d. ferðafólks. Rekum fullkomið vöktunarkerfi og látum eigendur vita ef tæki færast úr stað. Komið í Hátún 12 og kynnið ykkur úrvalið.
Samstarfsfélag okkar er Minifinder í Svíþjóð sem framleiðir úrval lausna sem byggja á GPS staðsetningarkerfi.
Dótturfélag Media ehf, Alvican, sérhæfir sig í lausnum fyrir eldriborgara og fatlaða sem byggja á þessum búnaði.