3D prentarar

Erum með allar gerðir af 3D prenturum frá FlashForge á lager ásamt efnum, PLA og ABS í mörgum litum.

 • Fullkomin þjónusta í boði, allir algengustu varahlutir á lager og fullkomin viðhaldsþjónusta.
 • Erum einnig með 3D skönnun og tæki til að skanna hluti.
 • Teiknum einnig í 3D fyrir viðskiptavini og ráðleggjum um notkun. 

 

Flashforge Finder

Finder er glænýr, ódýr prentari.
Hann hentar mjög vel í skólastarf eða lítil verk.

 • Einn prentstútur af nýrri gerð.
 • 14 x 14 x 14 cm prentflötur.
 • Getur tengst netinu þráðlaust.

Flashforge Guider IIS

Stærsta prentarinn sem við bjóðum upp á.
Stækkuð útgáfa af Guider með aukahlutum eins og myndavél til að vakta prentverk og filament sensor.

 • Einn prentstútur af nýrri gerð.
 • 280 x 250 x 300 mm prentflötur.
 • Getur tengst netinu þráðlaust.
 • Losanleg prentplata ( fest með seglum ) auðveldar meðhöndlun prentverka.

Flashforge Guider

Guider er ekki ennþá komin á almennan markað, en við erum byrjuð að fá hann á undan öðrum mörkuðum.
Prentarinn er með afar stóran prentflöt og hentar því í stærri prentverk.

 • Einn prentstútur af nýrri gerð.
 • 25 x 25 x 25 cm prentflötur.
 • Getur tengst netinu þráðlaust.
 • Prentar einungis í PLA.
 • Losanleg prentplata ( fest með seglum ) auðveldar meðhöndlun prentverka.

Flashforge Creator Pro

Creator Pro er nýuppfærður prentari sem notið hefur gríðarlegra vinsælda.
Hann prentar bæði í ABS og PLA efnum, og býr yfir hituðum prentflöt.
Þessi prentari einn sá vinsælasti á markaðnum þar sem hann er notanlegur í öll verk,
og fær því hörkugóða dóma frá notendum.

 • Tveir prenstútar.
 • Upphitanlegur prentflötur.
 • 22.5 x 14.5 x 15 cm prentflötur.

Flashforge Dreamer

Dreamer er auðveldur í notkun sem skilar góðum verðmætum fyrir verð. Prentarinn getur tengst þráðlausu neti og því er einstaklega auðvelt að prenta á honum.

 • Tveir prenstútar.
 • Upphitanlegur prentflötur.
 • 23 x 15 x 14 cm prentflötur.
 • Getur tengst netinu þráðlaust