Lasertæki frá EPILOG

3D prentarar frá Flashforge og rekstrarvörur

ROLAND DG búnaður í miklu úrvali

Media ehf byggir á langri reynslu af vélbúnaði og hugbúnaði. Víð hjálpum viðskiptavinum okkar að nýta vörurnar sem við seljum á sem bestan hátt. Við leggjum áherslu á persónuleg samskipti við viðskiptavini okkar.

Kynning á líkanasmíð með laser

Miðvikudaginn 10. águst, á milli kl. 15-18, er opið hús fyrir arkitekta og hönnuði, þar sem kynnt verður notkun á laser búnaði til smíði á líkönum.

Komið gjarnan með teikningar og skerið sjálf í margvísleg efni. Laserinn okkar tekur 1000 x 700 mm plötur.

Kaffi og léttar veitingar í boði.

Media ehf, Hátún12, 2 hæð ( gengið inn að neðanverðu ).

Við flytjum

Nú erum við að koma okkur fyrir í Hátúni 12, þar sem verið er að setja upp frumkvöðlasetur með áherslu á heilsutengdar lausni en Media hefur verið að þróa á samt dótturfélagi okkar "E21" nýjar lausnir fyrir eldra fólk.

Elab.is

Media ehf rekur vefsvæðið Elab.is þar sem fjallað er um margvíslegan tækni og tölvubúnaðar, þar hefur verið safnað saman fróðleik og kennsluefni.
 
Einnig er Elab með sölu á íhlutum og mælitækjum sem nýtast þeim sem eru að kenna eða smíða frumgerðir eins og frumkvöðlum á öllum sviðum. 

Subscribe to media.is RSS

Við leitum að starfsfólki og ráðgjöfum til að koma að einstökum verkefnum, Hafið samand við okkur á media@media.is og kannið málið.

 

"Internet of things" er okkar áherslusvið.
Við höfum komið víða við á löngum ferli, erum jafnvíg á vélbúnað og hugbúnað.

 

Við leggjum sérstaka áherslu á þráðlaus samskipti og notum Internetið til hins ýtrasta, LoRa, Zigbee, Zwave, Bluetooth, BLE, WiFi, og mesh networking eru okkar sérsvið.

 

Hraði skiptir máli, við höfum sérhæft okkur í "frumgerð með hraði" (rapid prototyping), og hjálpum viðskiptavinum okkar að gera frumgerðir í bestum gæðum á minnstum tíma. 

 

Ráðgjafa og sérlausna þjónusta okkar er fyrir þá sem þurfa að fá hjálp með einstök verkefni eða verkþætti hratt og örugglega. Það er einfaldara en að ráða mannskap og koma upp tækjakosti. Við erum með hóp sérfræðinga sem koma að verkefnum eftir þörfum.

Media ehf

Hátún 12, 2 hæð, 105 Reykjavík
Sími 4922000, fax 4922002, gsm 6472000, tölvupóstur media@media.is
Kennitala: 580913-1130,   banki 0140-26-001477,   vsk númer: 114910
LTR skilakerfisnúmer  RR81349

Starfsemi

Ráðgjöf og tæknilausnir
Innflutningur 
Hönnun rafeindabúnaðar
Kennsla