Bluetooth 5

Media er að hanna ferlivöktun og fleiri spennandi verkefni byggð á Bluetooth BLE eða Bluetooth Low Energy sem er nú í útgáfu 5 og hefur marga nýja eiginleika. Við erum í samstarfi við Nordic Semiconductor og byggjum á nýjustu gerð af örgjörvum frá þeim eins og nRF52 seríunni. Erum með fullkomið þróunarkerfi fyrir nRF52832. https://www.nordicsemi.com