Alexa og Google Home

Media hefur útbúið tengingar milli Gáttarinnar og Alexu eða Google Home raddstýrikerfa. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við að nýta þessi öflugu kerfi og samtengja þau hússtýrikerfi okkar og skynjurum.